25.10.2006 | 20:33
Kallinn heitur í eldhúsinu!!!!!!
Á þeim dögum sem að Þórunn og Daddý eru í tungumálasklólanum, og Gísli kemur seint heim úr vinnu, þá sé ég um matinn. Og núna undafarið hef ég verið að gera hluti í eldhúsinu sem að ég hef aldrei gert áður (í sambandi við eldamennsku). Í kvöld gerði "kallinn" bara fiskibollur upp á gamla sveitamátann (enda úr Sveit), og það lukkaðist bara vel að sögn þeirra sem að gáfu einkunn. Og svo að ég er nú byrjaður, þá verð ég að segja það líka að ég bakaði súkkulaðivöfflur um daginn með kaffinu. Þér voru fínar nema að því leyti að mér of mikið af súkkulaði í þeim, en ég setti bara samkvæmt uppskrift. HVAÐ VERÐUR ÞAÐ NÆSTA???? Bið að heilsa í bili Kveðja Berg
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
He he he talandi um mont í mér ha??? Jú jú þú ert líka duglegur ástin mín.
Kveðja eiginkellingin. ;O)
þórunn þorleifsdóttir, 26.10.2006 kl. 12:57
hehehe. tid erud nu meira montparid. jiiiiiiii.
En eg elska ykkur bædi samt :D hehe
Eva (IP-tala skráð) 26.10.2006 kl. 22:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.